Viðskiptavinir okkar koma alls staðar að úr samfélaginu. Við vinnum fyrir mörg stærstu fyrirtæki landsins, opinberar stofnanir, sveitarfélög, sprotafyrirtæki, félagasamtök og góðgerðarfélög. Sum verkefni sjáum við alfarið um ein, en í öðrum vinnum við samhliða öðrum sérfræðingum og ráðgjöfum.